Icelandic | English
Location:

Tríkómónas-sýking

Hvað er það? 

Tríkómónas er sýking sem orsakast af sníkjufrumdýri sem hægt er að finna í leggöngum kvenna og þvagrás karla.

Image of Trichomoniasis

Hvernig smitast það?

Með kynlífi án getnaðarvarna með þeim sem hafa sjúkdóminn

Hver eru einkennin?

Sýkingin virðist leggjast á fleiri konur en karla, en konur geta smitað áfram í gegnum kynlíf eða með því að deila kynlífstækjum án þess að þvo þau eða setja smokk á þau.

Upp að helmingi karla og kvenna munu ekki hafa nein merki eða einkenni. Merki og einkenni koma venjulega í ljós um mánuði eftir smit.

Megineinkennin eru:

· Útferð sem er þunn, gul eða græn, froðukennd og/eða með fiskilykt

· Kláði eða sárindi í leggöngum

  Sársauki við þvaglát

· Karlmenn kunna að upplifa óvenjulega útferð eða auman lim

Hvernig losna ég við þetta?

Fúkkalyf eru gefin til að losna við sníkjudýrið og sýkinguna. Það á að forðast kynlíf þar til meðferðin er yfirstaðin 

Til að minnka möguleikana á að fá sjúkdóminn – notaðu þá smokk!

Kynsjúkdómaval

Treystu Durex

Við höfum næstum 80 ára gæðareynslu.

Smelltu hér

 

Durex World's No1 Logo

Af hverju Durex?

Finndu út af hverju við erum nr. 1 í heiminum.

Smelltu hér

 

Image of a yellow condom