Icelandic | English
Location:

Hormónalykkjan/koparlykkjan

 

Virkar þetta?

Hormónalykkjur eru allt
að 99% + öruggar

Image of an IUD

5 bestu eiginleikar

·Endast í fimm ár

·Trufla ekki kynlíf

·Tíðir verða oft léttari, styttri og stundum sársaukaminni

·Frjósemi kemur fljótt aftur eftir brottnám

·Má nota meðan á brjóstagjöf stendur

Slæmir eiginleikar?

·Margar konur hafa litlar en óreglulegar blæðingar fyrstu sex mánuðina

·Tímabundnar aukaverkanir geta m.a. verið höfuðverkur, graftarbólur og aum brjóst

·Sumar konur fá blöðrur á eggjastokkana. Þær eru ekki hættulegar, en geta stundum valdið sársauka. Þær hverfa venjulega við meðferð.

·Legið getur ýtt lykkjunni út eða hún losnað

·Getur stungið gat á legið og þurft að fjarlægja með skurðaðgerð, þó það sé óalgengt

·Veitir ekki vörn gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

·Smávegis möguleiki á sýkingu eftir að lykkjunni er komið fyrir.

Hvar get ég fengið þetta?

Í gegnum suma heimilislækna og heilsugæslustöðvar, þar sem þjálfaður læknir eða hjúkrunarfræðingur þarf að koma þessu fyrir.

Skoða annað

Play Feel

Play Feel

Silkimjúkt og gott

Einfaldlega frábært sleipiefni!

Prófaðu það núna...

Smelltu hér

 

Play Feel

Hnattræn könnun

Við könnum
Við hlustum

Við sköpum
nýjungar

Vita meira...

 

couple with closed eyes