Icelandic | English

Kvensmokkur

 

Virkar hann?

Kvensmokkurinn er allt að 95%
öruggur. En hann getur stundum
runnið út eða rifnað ef hann er
notaður rangt.

Image of a female condom

Bestu eiginleikar

· Engar aukaverkanir

· Þarf bara að nota þegar þú stundar kynlíf

Koma í mörgum stærðum og gerðum til að henta öllum

· Geta hjálpað til að verja gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

· Hægt er að setja í sig hvenær sem er fyrir kynlíf

Slæmir eiginleikar?

·Að setja þá í sig getur truflað kynlíf

·Sumir fullyrða að smokkar geti dregið úr tilfinningu við samfarir

·Ekki auðvelt að fá

Hvar get ég nálgast þá?

Það er hægt að kaupa kvensmokkinn í apótekum, úr sjálfssölum, í stórmörkuðum, á bensínstöðvum og í öðrum búðum eða í póstkröfu og gegnum netið með kreditkorti.

Skoða annað

HKKV niðurstöður

Hve fullnægð(ur) ertu?

Viltu meira?

Smelltu hér 

 

Image of couple in bed