Icelandic | English
Location:

Getnaðarvarnarsprautan

 

 Virkar þetta?

Getnaðarvarnarsprautan
eða hormónasprautan
er allt að 99% + örugg.

 

Image of contraceptive injection

Bestu eiginleikar

·Truflar ekki kynlíf

·Má nota meðan á brjóstagjöf stendur

·Veitir vissa vörn gegn bólgum í grindarholi og kann að veita vissa vörn gegn legkrabbameini.

·Getnaðarvörn í 8-12 vikur

·Getur dregið úr erfiðum, sársaukafullum blæðingum og hjálpað við fyrirtíðaspennu

Slæmir eiginleikar?

·Blæðingar geta breyst, getur blætt óreglulega (þetta getur varað í nokkra mánuði eftir að sprautunum er hætt)

·Mögulegar aukaverkanir eru m.a. höfuðverkur, graftarbólur, aum brjóst, aukin líkamsþyngd, skapsveiflur, magaverkur og þemba

·Allar aukaverkanir endast líklega jafn lengi og sprautan (8-12 vikur)

·Stundum líður meira en ár áður en frjósemi kemst í samt horf aftur eftir að sprautum er hætt

·Veitir ekki vörn gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

Hvar get ég fengið þetta?

Það er einungis hægt að fá getnaðarvarnarsprautuna í gegnum heimilislækni eða heilsugæslustöðvar.

Skoða annað

Vörur:
Play Vibrations

20 mínútur
af titrandi

sælu!

Smelltu hér

 

Image of Play Vibrations