Icelandic | English
Location:

Ígrædd getnaðarvörn / hormónastafurinn

 

Virkar það?

Hormónastafurinn er allt að
99% + öruggur.

Image of a contraceptive implant

Bestu eiginleikar

·Truflar ekki kynlíf

·Má nota meðan á brjóstagjöf stendur

·Eðlileg frjósemi eftir að ígræðslan er fjarlægð

·Getnaðarvörnin endist í þrjú til fimm ár

Slæmir eiginleikar?

·Blæðingar geta breyst, getur blætt óreglulega

·Mögulegar aukaverkanir eru m.a. höfuðverkur, graftarbólur, aum brjóst, aukin líkamsþyngd, magaverkur og þemba

·Örsjaldan kemur sýking í handlegg undir húð þar sem hormónastafnum er komið fyrir.

·Lítil aðgerð er nauðsynleg til koma hormónastafnum fyrir og fjarlægja hann.

·Öðru hvoru getur reynst erfitt að fjarlægja hormónastafinn

·Sumar konur upplifa þunglyndi og skapsveiflur

·Veitir ekki vörn gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

Hvar get ég fengið þetta?

Það verður að nálgast ígræðsluna gegnum heimilislækni eða aðra lækna því þjálfaður læknir eða hjúkrunarfræðingur þarf að koma henni fyrir.

View More

Treystu Durex

Við höfum næstum 80 ára gæðareynslu.

Smelltu hér

 

Durex World's No1 Logo

Hnattræn könnun

Við könnum
Við hlustum

Við sköpum
nýjungar

Vita meira...

 

couple with closed eyes