Icelandic | English
Location:

Contraception

Eina leiðin til að vera 101% örugg(ur) um að forðast óskipulagða þungun er að stunda ekki kynlíf.

Og það er varla besta leiðin fyrir umheiminn.

Svo hérna er fljótlegt yfirlit yfir algengustu og áreiðanlegustu getnaðarvarnirnar sem eru í notkun á fjölmörgum stöðum

Spyrja Durex

Ertu með spurningu?

Þarftu svar?

Gerðu það hér

 

Image of a microphone

Smokkur fyrir karlmann

Smokkur fyrir karlmann er allt að 98%
öruggur – ef rétt notaður.

Image of colourful condoms

Kvensmokkur

Kvensmokkurinn er allt að 95% öruggur. En hann getur stundum runnið út eða rifnað ef hann er notaður rangt.

Image of a female condom

Pillan

P-pillan – sem inniheldur tvö hormón – er allt að 99% + örugg.

Image of the Pill

Ígrædd getnaðarvörn / hormónastafurinn

 Hormónastafurinn er allt að 99% + öruggur.

Image of a contraceptive implant

Getnaðarvarnarsprautan

Getnaðarvarnarsprautan eða hormónasprautan
er allt að 99% + örugg.

Image of contraceptive injection

Hettur og svampar

Hettan er allt að
92% - 96% örugg

Image of a Diaphram

Daginn eftir pillan

Neyðargetnaðarvörnin, sem er stundum kölluð  „daginn eftir pillan“ – er milli 58%-95*% örugg

Image of the Morning after pill

Náttúruleg áætlun um þungun

Að meðtöldum vel þekktum aðferðum eins og merki um frjósemi, hrynjandi líkamans og að halda sig frá kynlífi á vissum tíma
Image for Natural Family Planning

Hormónalykkjan/koparlykkjan

  Hormónalykkjur eru allt að 99% + öruggar

Image of an IUD

Ófrjósemisaðgerð á körlum og konum

Þetta er varanleg getnaðarvarnaraðferð og er skurðaðgerð þar sem leiðararnir sem sæðið fer eftir í karlmanni og eggjaleiðararnir í kvenmanni eru klipptir eða bundnir.