Icelandic | English
Location:

How to use

Fylgdu ávallt leiðbeiningunum í smokkapakkanum. Athugaðu fyrningardagsetninguna á álpakkanum áður en þú notar hann. Opnaðu pakkann frá skörðóttu brúninni og handleiktu smokkinn gætilega, þar sem neglur og oddhvassir hlutir eins og skartgripir geta skemmt hann. 

 Opening a condom image

Hvor aðilinn sem er getur sett smokkinn á stinnan liminn. Passið að setja smokkinn á við upphaf kynlífs. Það hjálpar til að hindra óskipulagðar þunganir og möguleikann á að fá smitandi kynsjúkdóm. 

 

 Putting on a condom

Athugið að rúllan snúi út. Ef hún snýr inn er smokkurinn öfugur á. Kreistið túttuenda smokksins svo að ekkert loft verði eftir inni.

 

 Putting on a condom

 

Meðan túttan er kreist á að setja smokkinn á enda limsins og rúlla honum svo niður með hinni hendinni. Ef smokkurinn byrjar aftur að rúlla upp í kynlífinu, rúllið honum beint niður aftur. Ef hann rennur af, nemið þá staðar og setjið nýjan smokk á.

 

Bin

Stuttu eftir sáðlát, meðan limurinn er enn stinnur, á að halda smokknum föstum á sínum stað neðst á lim-num áður en hann er dreginn út. Takið þá smokkinn einfaldlega af, setjið hann í pappírsþurrku og fleygið í ruslið. Vinsamlega ekki sturta honum niður um klósett.

 

 

Treystu Durex

Við höfum næstum 80 ára gæðareynslu.

Smelltu hér

 

 
Durex World's No1 Logo

Durex Tingle

Frá toppi til táar

kitlandi
upplifun

Smelltu hér

 

 
Play Tingle

Spyrja Durex

Ertu með spurningu?

Þarftu svar?

Gerðu það hér

 

 
Image of a microphone