Icelandic | English
Location:

Smokkaframleiðsla: Hvernig Durex fer að

Við upplýsum hvernig þeir eru búnir til og prófaðir til að tryggja að smokkarnir okkar séu af bestu gæðum, standist ekki einungis alþjóðastaðla, heldur fari fram úr þeim!

Þess vegna treysta milljónir manna Durex daglega...

 

Prófa prófa

Nú eru smokkarnir geymdir í um 2 daga til að 'þroskast'.

Þá tekur rafeindaprófunin við, þegar leitað er að öllum götum og göllum. Næst eru smokkarnir fluttir í vél sem pakkar þeim inn hverjum fyrir sig – í ,,álpakkann”.

Image of Durex condom

 

 

 

Á sama tíma er sleipiefni og/eða bragðefni sem á að nota komið fyrir í álpakkanum.

 

Álpakkarnir eru innsiglaðir og stimplaðir með framleiðslunúmeri og fyrningardagsetningu. Sýnishorn af álpökkum eru prófuð gegn leka og öðrum göllum.

Durex smokkum er vísvitandi pakkað í ferningslaga álpakka því við höfum sannað að þannig er minna álag á smokkinn en í ferhyrndum pakka – þetta er núna staðall í iðnaðinum.

Durex smokkapökkunum er nú pakkað í kassa, þeir eru nú tilbúnir að vera sendir viðskiptavinum.

Eða…næstum tilbúnir…

Durex Quality Logo

…áður en við sendum smokkana okkar úr verksmiðjunni gerum við lokapróf til að tryggja að þeir standist viðeigandi alþjóðlega staðla og staðla hvers lands (fyrir latex smokka). Þeir þurfa líka að standast strangari Durex gæðastaðla.

 

Næsta>

 

 

Hnattræn könnun

Við könnum
Við hlustum

Við sköpum
nýjungar

Vita meira...

 

 
couple with closed eyes

Kynlífs-lífstíll

Lærðu meira
um þig og
líkama þinn

Smelltu hér

 

 
Daisy Image

Play Feel

Play Feel

Silkimjúkt og gott

Einfaldlega frábært sleipiefni!

Prófaðu það núna...

Smelltu hér

 

 
Play Feel