Icelandic | English

Kynsjúkdómar

Allt í lagi, ekki beint ástríðuþrungið. En þetta er mikilvægt.

Gerum okkur bara grein fyrir þessu…því meira sem þú veist um þá, því auðveldara verður að koma auga á viðvörunarmerkin.

Og forvarnir eru alltaf betri en læknismeðferðin.

Durex smokkar

Við erum

fremsta vörn

og sæla í heimi

Fullkomið! 

 

Image a yellow condom

Þruska

Þruska orsakast af skaðlausum sveppum sem lifa á mannshúðinni, í munninum, meltingarveginum og leggöngunum.

Lekandi

Lekandi orsakast af gerli sem elskar hlý, rök líkamssvæði eins...

HIV

HIV er veira sem ræðst á ónæmiskerfið (kerfi líkamans sem hefur það hlutverk að ráða við flestar sýkingar).
Image of World Aids Ribbon

Klamydía

Klamydía getur lagst á bæði menn og konur.

Kynfæravörtur

HPV er veira sem veldur ólíkum tegundum varta..

|

Sýfilis (sárasótt)

Sýfilis er örvera sem sýkir blóðið og aðra líkamsvessa.

Lifrarbólga

Lifrin bólgnar í lifrarbólgu og sjúkdómurinn getur tekið á sig ýmis form.
Image of Hepititis B

Tríkómónas-sýking

Tríkómónas er sýking sem orsakast af sníkjufrumdýri sem hægt er að finna í leggöngum kvenna og þvagrás karla.

Image of Trichomoniasis

Herpes

Herpes er veirusýking sem ræðst á taugakerfið

|