Icelandic | English

Lifrarbólga

Hvað er það? 

Lifrin bólgnar í lifrarbólgu og sjúkdómurinn getur tekið á sig ýmis form. Tegund lifrarbólgunnar ræðst af lengd sjúkdómsins og styrk veirusýkingarinnar.

Image of Hepititis B

Hvernig smitast hún?

Það er hægt að fá lifrarbólgu með því að stunda kynlíf án getnaðarvarna með einhverjum sem er með sjúkdóminn, eða með því að snerta sýkt blóð, vessa kynfæra eða gegnum saur-munn leiðina

Hver eru einkennin?

Sumir hafa engin einkenni en geta samt verið smitberar og sýkt aðra.

Lifrarbólga B getur tekið sex til 23 vikur að koma í ljós eftir smit.

Megineinkennin sem tengjast lifrarbólgu eru:

· Gula – þegar húðin verður gulleit

· Óþægindi í maga, uppköst, ógleði og hár hiti

· Einkenni lík flensu, hálsbólga og hósti

· Þegar þú ferð á klósettið verður þvagið dökkt og hægðirnar fölar

Hvernig losna ég við þetta?

Meðferð er möguleg við sumum tegundum lifrarbólgu og er breytileg eftir tegundum sjúkdómsins.

Lifrar-  og meltingarsérfræðingur fyrirskipar viðeigandi lyf. Meðferðin kann að taka nokkra mánuði, eftir því hve alvarleg sýkingin er. Vegna þess að lifrarbólga er mjög smitandi, meira smitandi en HIV eða aðrir kynsjúkdómar, er mikilvægt að stunda öruggara kynlíf.

Það er hægt að bólusetja við sumum tegundum lifrarbólgu

Til að minnka möguleikana á að fá sjúkdóminn – notaðu þá smokk!

STI Selector

Durex Pleasuremax

För og punktar
á réttum
stöðum.

Sæla fyrir
báða aðila!

Smelltu hér

Pleasuremax