Icelandic | English

Klamydía

Hvað er það? 

Klamydía getur lagst á bæði menn og konur.

Ef að konur smitast getur klamydía leitt til eggjaleiðarabólgu, sem getur þýtt að þær geta ekki eignast börn.

Hvernig smitast hún?

Með því að stunda kynlíf án getnaðarvarna með einhverjum sem er sýktur. Það þarf ekki að vera augljóst að þeir séu með hana því 70 – 80% fólks hefur engin einkenni

Hver eru einkennin?

· Þörf fyrir tíð þvaglát og sviði eða óþægindi við þvaglát

· Hjá körlum, smá gruggugur vessi, sem rennur úr getnaðarlim, aðallega fyrst á morgnana (vökvinn er ekki sæði). Eða sár og bólgin eistu.

· Óvenjuleg útferð úr leggöngum, þvagrás eða endaþarmi

  Margir upplifa engin einkenni en geta samt verið sýktir

  Hjá konum, blæðingar milli tíða eða við kynlíf eða eymsli neðst í maga

Hvernig losna ég við þetta?

Með fúkkalyfjum – sem hægt er að fá hjá kynsjúkdómalæknum eða heimilislæknum 

Til að minnka möguleikana á að fá sjúkdóminn – notaðu þá smokk!

Kynsjúkdómaval

Treystu Durex

Við höfum næstum 80 ára gæðareynslu.

Smelltu hér

 

Durex World's No1 Logo

Durex Pleasuremax

För og punktar
á réttum
stöðum.

Sæla fyrir
báða aðila!

Smelltu hér

Pleasuremax