Icelandic | English

Pillan

 

Virkar hún?

P-pillan – sem inniheldur tvö
hormón – er allt að 99% + örugg.

Mini-pillan – sem inniheldur bara
eitt hormón – er allt að 99% örugg.
(Þó að hún sé aðeins minna örugg
en p-pillan.)

Image of the Pill

5 bestu eiginleikar

·Gerir stundum tíðir kvenna léttari, styttri og sársaukaminni

·Getur hjálpað til við fyrirtíðaspennu/spennu/graftarbólur

·Verndar gegn krabbameini í eggjastokkum og legi og gegn sumum sýkingum í grindarholi

·Truflar ekki kynlíf

·Minnkar áhættuna á vöðvahnútum (góðkynja æxli í legi), blöðrum í eggjastokkum og meini í brjóstum, öðru en krabba

Slæmir eiginleikar?

·Ógleði, aum brjóst, blæðingar milli tíða, höfuðverkur og skapbreytingar geta herjað á sumar konur. Að breyta um tegund pillu getur hjálpað.

·Getur aukið blóðþrýsting

·Veitir ekki vörn gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

·Verður að taka pilluna á hverjum degi, eða í 21 af 28 dögum tíðahringsins.

·Getnaðarvörnin getur minnkað meðan þú ert veik eða á fúkkalyfjum

·Vanalega er mælt með annarri getnaðarvörn meðan á brjóstagjöf stendur

Pillan hefur líka nokkrar óalgengar, en alvarlegar, aukaverkanir sem þarf að ræða við lækni ef þú ert að hugsa um að byrja á henni.

Hvar get ég fengið hana?

Hægt er að fá pilluna hjá heimilislækni í gegnum lyfseðil. Það er líka hægt að kaupa hana í flestum apótekum gegn lyfseðli.

Skoða annað

Hnattræn könnun

Við könnum
Við hlustum

Við sköpum
nýjungar

Vita meira...

 

couple with closed eyes

Vörur:
Play Heat

Blástu á til að auka

Hleyptu hita í þetta!

Smelltu hér...

 

Play Heat