Icelandic | English
Location:

Náttúruleg áætlun um þungun

 

Virkar það?

Að meðtöldum vel þekktum aðferðum eins og merki um frjósemi, hrynjandi líkamans og að halda sig frá kynlífi á vissum tíma, þá er náttúruleg áætlun um þungun allt aað 98% örugg.

Image for Natural Family Planning

Til að aðferðin sé sem öruggust þarftu að fylgjast með og skrá eðlileg merki líkamans um frjósemi á hverjum degi tíðahringsins. Breytingar í þessum merkjum geta gefið til kynna hvenær þú ert frjó.

Bestu eiginleikar

·Meðvitund um frjósemi er gagnleg þegar þú vilt eignast barn

·Engin efnafræðileg efni og því engar aukaverkanir

·Samþykkt í öllum trúarbrögðum og menningarheimum

Slæmir eiginleikar?

·Tekur þrjá til sex tíðahringi (mánuði) að læra almennilega

·Verður að skrá daglega

·Lasleiki, stress og ferðalög geta haft áhrif á niðurstöður

·Verður að forðast samfarir (eða nota aðra getnaðarvörn) á frjósemistíma

·Verndar ekki gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

Hvar get ég komist að meiru?

Heimilislæknar geta gefið þér ráð um margar vel kunnar og þaulreyndar aðferðir.

Skoða annað

Kynlífs-lífstíll

Lærðu meira
um þig og
líkama þinn

Smelltu hér

 

Daisy Image

Durex Fetherlite

Sérlega
fínlegur
smokkur
fyrir
aukna
tilfinningu

Smelltu hér

Fetherlite