Icelandic | English
Location:

Daginn eftir pillan

 

Virkar hún?

Neyðargetnaðarvörnin, sem er
stundum kölluð  „daginn eftir pillan“
– er milli 58%-95*% örugg

Image of the Morning after pill

Bestu eiginleikar

·Getur komið í veg fyrir þungun eftir óöruggt kynlíf

Slæmir eiginleikar?

·Getur valdið ógleði. Ef þú kastar upp innan tveggja tíma eftir að taka pilluna dregur það úr öryggi hennar

·Veitir ekki vörn gegn kynsjúkdómum, m.a. HIV/AIDS

·Þarf að taka innan takmarkaðs tíma eftir óöruggt kynlíf

·Á ekki að nota sem reglulega getnaðarvörn

·Getur truflað tíðir

Hvar get ég fengið hana?

Hægt er að fá hana hjá heimilislækni og kynsjúkdómalæknum. Það er hægt að kaupa hana beint í apóteki í sumum löndum ef þú ert eldri en 16 ára. Það er mismunandi eftir löndum hve auðvelt er að nálgast hana.

* Pillan virkar einungis ef hún er tekin innan 72 tíma eftir óöruggt kynlíf. Núgildandi sannanir benda til að hún varni 95% af þungunum ef hún er tekin innan sólarhrings eftir óöruggt kynlíf, 85% eftir 25-48 tíma og 58% ef hún er tekin eftir 49-72 tíma

Skoða annað

Treystu Durex

Við höfum næstum 80 ára gæðareynslu.

Smelltu hér

 

Durex World's No1 Logo