Icelandic | English
Location:

Smokkaframleiðsla: Hvernig Durex fer að

Við upplýsum hvernig þeir eru búnir til og prófaðir til að tryggja að smokkarnir okkar séu af bestu gæðum, standist ekki einungis alþjóðastaðla, heldur fari fram úr þeim!

Þess vegna treysta milljónir manna Durex daglega...

 

Prófin sem við gerum og ástæða þeirra

 

Próf

Ástæða

Fjöldi
sýnishorna

Rafeindapróf

Smokkar eru prófaðir gegn götum, göllum og annmörkum

Allir smokkar

Vatnslekapróf

Smokkar eru fylltir af vatni og látnir hanga í mínútu til að prófa gegn leka

Sýnishorn af meira en 2.000.000 smokkum á mánuði

Uppblásturs próf

 

Blásnir út til að athuga teygjanleika og hvort þeir springi. (Alþjóða latex staðlar: 18 lítrar. Durex lágmarks latex staðall: 22 lítrar. Vanalega halda Durex smokkar 40 lítrum)

 

Sýnishorn af um 500.000 smokkum á mánuði

 

Ef smokkarnir bregðast í einhverju prófanna er öllum bunkanum hent, sem geta verið allt að 432.000 smokkar!

Þessi natni við smáatriði og strangir staðlar gera það að verkum að Durex er oft spurt ráða af stjórnvöldum einstakra landa og alþjóðastofnunum, heilsufarsráðgjöfum, spítölum, vísindamönnum og fræðimönnum. Það er líka ástæðan fyrir því að heilbrigðisstéttir um allan heim mæla með Durex.

Þau vita...og við vitum...að þú getur treyst Durex.

 

 

Í fararbroddi..

Við urðum ekki besta smokkamerkið á einni nóttu!

Við sköpum
og sköpum nýtt

 
Durex World's No.1 logo

Spyrja Durex

Ertu með spurningu?

Þarftu svar?

Gerðu það hér

 

 
Image of a microphone

Durex um allan
heim

Hvað erum
við
að gera
til að
bæta
heiminn?

Vita meira... 

 

 
Couple holding hands