Icelandic | English

Hnattræn könnun Durex

Image of a couple holding hands

Durex  - alltaf að hlusta

Við erum handviss um að besta leiðin til að bjóða viðskiptavinum okkar það besta sé að fylgjast með nýjustu straumum, stefnum og uppfinningum – hvaðan sem það kemur.

 

Þess vegna stöndum við fyrir rannsóknarstarfi sem athugar stöðugt ríkjandi stefnur í þörfum viðskiptavina, svo notum við niðurstöðurnar í bland við innsæi til að spá fyrir um framtíðina.

Við vinnum með fjölbreyttum rannsóknaraðferðum, m.a. ræðum við augliti-til-auglitis við fólk til að öðlast raunverulegt innsæi í það hvernig neytendur hugsa.

SWGS Logo

 

 

Hnattræn könnun um kynferðislega vellíðan er bara eitt dæmi um þetta.

 

 

2006/2007 tókum við viðtöl við 26.000 manns 16 ára og eldri í 26 löndum – fólk úr fjölbreyttum menningarheimum.

Þannig fundum við út…

· Hvað neytendur vilja fá út úr betri kynlífsneyslu

· Hvaða áhrif kynferðislegur þrýstingur og væntingar hafa á neytendur dagsdaglega

· Hvernig einlægni og viðhorf um það sem má í kynlífi breytist

· Hvað við þurfum að gera til að tryggja kynferðislega vellíðan í framtíðinni

· Hvernig kynferðisleg vellíðan mótar hamingju og sjálfstraust neytenda

· Hvernig kynlífsbakgrunnur neytenda mótar framtíð þeirra í kynlífi

Vinsamlegast farið á HKKV niðurstöður hluta vefsíðunnar til að vita meira um hnattrænu könnunina á kynferðislegri vellíðan.

 

Vörur:
Play Vibrations

20 mínútur
af titrandi

sælu!

Smelltu hér

 

 
Image of Play Vibrations

Í fararbroddi..

Við urðum ekki besta smokkamerkið á einni nóttu!

Við sköpum
og sköpum nýtt

 
Durex World's No.1 logo

Kynlífs-lífstíll

Getnaðarvörn

Hvað er rétt
fyrir þig?

Smelltu hér

 

 
Image of a young girl smiling